Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. mars. 2010 10:04

Sokkarnir frá Trico ganga alltaf

Árið 1992 keyptu hjónin Marsibil Sigurðardóttir og Viðar Magnússon sokkaverksmiðju Trico á Akranesi ásamt hjónunum Fjólu Bjarnadóttur og Hinrik Haraldssyni. Átta árum síðar eignuðust Marsibil og Viðar hlut Fjólu og Hinriks. Trico á sér þó lengri sögu eða allt til 1952 en 1984 voru iðngarðar byggðir við Kalmansvelli á Akranesi og þá kom sokkaverksmiðjan þangað. Viðar Magnússon lést fyrir aldur fram árið 2003 og eftir það hefur Marsibil séð um rekstur Trico. Hún segir fyrirtækið nú rekið með svipuðu sniði og áður en þó hefur framleiðslu á hitaþolnum hlífðarfatnaði og innri fatnaði fyrir stóriðjur verið hætt en hitaþolnir sokkar eru enn stór hluti framleiðslunnar og þeir fara víða. Þetta er framleiðsla sem Viðar hafði unnið mikið þróunarstarf við og í fyrstu í samvinnu við ÍSAL í Straumsvík. 

Sjá viðtal við Marsibil í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is