Nýlokið er undankeppni Skólahreysti 2010 fyrir Vesturland og Vestfirði, en keppnin fór fram í Smáranum í Kópavogi. Úrslit urðu þau að Varmalandsskóli í Borgarfirði sigraði en Brekkubæjarskóli á Akranesi varð í öðru sæti.
Ekki tókst að sækja efni