20. mars. 2010 04:59
Nú er kosningu lokið hjá Samfylkingarfélaginu á Akranesi um skipan níu efstu sæta framboðslistans. Eins og greint var frá fyrr í dag skipa þrjú efstu sætin þau Sveinn Kristinsson, bæjarfulltrúi og starfsmaður OR, Hrönn Ríkharðsdóttir bæjarfulltrúi og skólastjóri verður í öðru sætu og Ingibjörg Valdimarsdóttir deildarstjóri í þriðja. Eftir kosningu er röðun næstu manna þannig:
4. sæti Einar Benediktsson.
5. sæti Gunnhildur Björnsdóttir.
6. sæti Magnús Freyr Ólafsson.
7. sæti Hrund Snorradóttir.
8. sæti Guðmundur Valsson.
9. sæti Sigrún Ríkharðsdóttir.