Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Mánadagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. apríl. 2010 02:01

Góð grásleppuveiði í Faxaflóa

Á spjalli á kajanum.
Einar Guðmundsson vigtarmaður við Akraneshöfn segir grásleppuveiðina fara mjög vel af stað og veiðin sé betri en á sama tíma í fyrra. „Mér sýnist þetta líta mjög vel út, en annars er ég eiginlega upptekinn núna,“ sagði Einar í samtali við Skessuhorn í gær þegar hann var önnum kafinn að vigta hrogn fyrir hrognavinnslu Vignis G. Jónssonar á Akranesi. Einar sagði að einir 12 bátar geri nú út frá Akranesi á veiðarnar, svipaður fjöldi og var á vertíðinni í fyrra. Grásleppubátunum er hins vegar að fjölga óðum þessa dagana og stefnir í það þeir verði mun fleiri en á síðustu vertíð. Eftir miklu er að slægjast þar sem vöntun er á grásleppuhornum og verðið í sögulegu hámarki.

Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is