Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. apríl. 2010 08:01

Úrslit í gæðingakeppni á KB mótaröðinni

27. mars síðastliðinn fór fram í Faxaborg í Borgarnesi þriðja mótið af fjórum í KB-mótaröðinni. Að þessu sinni var keppt í gæðingakeppni á beinni braut í gegnum höllina. Dómarar voru þeir Sindri Sigurðsson og Stefán Ágústsson en sá háttur var hafður á að þessu sinni að gefin var einkunn strax að lokinni hverri gangtegund hjá hverjum keppanda, en aðferðin er mjög áhorfendavæn og skapar skemmtilega stemningu þar sem keppni er mikil og áhorfendur hvöttu sína menn og sín lið.  Kalt var í veðri og vindasamt en bæði keppendur og áhorfendur létu það ekkert á sig fá. Stórkostleg tilþrif sáust í bæði A og B flokki og var það mál manna að hestakosturinn væri gríðarlega sterkur þegar spennandi landsmótsár er framundan.

Þess má geta að síðasta mótið í KB-mótaröðinni fer fram laugardaginn 10. apríl þar sem keppt verður í tölti í öllum flokkum og fimmgangi í 1. og 2. flokki. Lesa má allt um stöðuna í einstaklings- og liðakeppninni á heimasíðum Faxa og Skugga, Helstu úrslit 27. mars urðu eftirfarandi:

 

Barnaflokkur:

1.         Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snælda frá Sviganskarði 8,38/8,45

2.         Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Mosi frá Kílhrauni 8,18/8,28

3.         Konráð Axel Gylfason og Smellur frá Leysingjastöðum 7,95/8,08

4.         Gyða Helgadóttir og Víðir frá Holtsmúla7,98/7,98

5.         Aron Freyr Sigurðsson og Glaumur frá Oddsstöðum 7,90/7,93

 

Unglingaflokkur:

1.         Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum 8,08/8,33

2.         Svandís Lilja Stefánsdóttir og Máni frá Skipanesi 8,28/8,28

3.         Þórdís Fjeldsted og Móðnir frá Skipanesi 7,88/8,08

4.         Axel Örn Ásbergsson og Kjarni frá Miðhjáleigu 7,93/7,97

5.         Íris Ragnarsdóttir og Sörli frá Skaftafelli 7,85/7,90

 

Ungmennaflokkur:

1.         Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum 8,22/8,40

2.         Marina Schregelmann og Stapi frá Feti 8,10/8,23

3.         Arnar Ásbjörnsson og Brúnki frá Haukagili 7,43/8,00

4.         Höskuldur Kolbeinsson og Kólfur frá Stóra-Ási 7,72/7,77

 

2. flokkur B-Flokkur/B - Úrslit:

1.         Halldóra Jónsdóttir og Tvistur 7,75/8,20

2.         Ásberg Jónsson og Flögri frá Hjarðarholti 7,90/8,08

3.         Björgvin Sigurstensson og Grein frá Skjólbrekku 7,83/8,05

4.         Lára Kristín Gísladóttir og Tvistur frá Stóra-Ási 7,83/7,92

5.         Ólafur Þorgeirsson og Sólbrá frá Borgarnesi 7,75/7,18

 

2. flokkur B-Flokkur/A - Úrslit:

1.         Ólafur Guðmundsson og Hlýri frá Bakkakoti 8,32/8,38

2.         Gunnar Tryggvason og Kári frá Brimisvöllum 7,93/8,35

3.         Þórdís Arnardóttir og Tvistur frá Þingnesi 8,22/8,28

4.         Halldóra Halldóra Jónsdóttir og Tvistur 7,75/8,20

5.         Guðni Halldórsson og Gyðja frá Engimýri 7,92/8,07

6.         Ámundi Sigurðsson og Bíldur frá Dalsmynni 7,92/8,07

7.         Steinunn Hilmarsdóttir og Pjakkur frá Skjólbrekku 7,97/8,05

 

1. flokkur  B-Flokkur:

1.         Birna Tryggvadóttir og Elva frá Miklagarði 8,57/8,78

2.         Benedikt Líndal og Lýsingur frá Svignaskarði 8,53/8,55

3.         Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli 8,48/8,55

4.         Gunnar Halldórsson og Eskill frá Leirulæk 8,50/8,52

5.         Randi Holaker og Skáli frá Skáney 8,40/8,40

 

1. flokkur  A-Flokkur:

1.         Haukur Bjarnason og Sólon frá Skáney  8,51/8,65

2.         Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lambanesi 8,50/8,58

3.         Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkellstaðarhlíð 8,15/8,27

4.         Kolbrún Grétarsdóttir og Ívar frá Miðengi 8,30/8,13

5.         Edda Þórarinsdóttir og Flækja frá Giljahlíð 7,85/7,58

Það vantar inn í þessi úrslit
- 8.4.2010 11:22:05 Það vantar inn í þessi úrslit einn flokk, 2.flokk A-flokk. 2.flokkur A-Flokkur: 1. Ólafur Guðmundsson og Bleikja frá Stóra Langadal 8,12/8,35 2. Ólafur Tryggvason og Sunna frá Grundarfirði 8,25/8,28 3. Guðni Halldórsson og Glaður frá Þverholtum 8,23/8,15 4. Ámundi Sigurðsson og Amon frá Miklagarði 8,08/8,12 5. Þórdís Arnardóttir og Niður 8,02/8,02 6. Snorri Elmarsson og Hylling frá Tröðum 8,02/7,83 Svona svo að fréttin sé rétt þá væri kanski sniðugt að bæta þessu inn.
Tommi
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is