Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Týsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. apríl. 2010 01:02

Víðtækur vilji til persónukjörs í vor

Töluverðar líkur eru á að ekki verði listakosningar í sveitarfélaginu Dalabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þess í stað virðist sem þverpólitískur vilji sé til að halda persónukjör í vor, líkt og tíðkast hefur í mun fámennari sveitarfélögum. Það mun hins vegar afar fátítt í sveitarfélögum af þessari stærðargráðu, sem nú telur um sjö hundruð íbúa, að ekki fari fram listakosningar þar sem tveir eða fleiri framboðslistar eru í boði. Við síðustu sveitarstjórnarkosningar voru þrír listar í boði í Dalabyggð; N listi sem fékk þrjá fulltrúa í sveitarstjórn, H listi og V listi sem fengu tvo fulltrúa hvor. Fyrir um tveimur árum slitnaði upp úr þáverandi meirihlutasamstarfi N og H lista og var myndaður nýr meirihluti með fulltrúum V og H lista.

Nánar er fjallað um málið í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is