07. apríl. 2010 04:14
Annar undanúrslitaleikurinn í IE deild karla í körfubolta fer fram í kvöld í Stykkishólmi. Snæfellingar gerður sér lítið fyrir og unnu fyrsta leikinn stórt á útivelli í Vesturbænum á mánudaginn. Vafalaust verður þrautin þyngri fyrir þá röndóttu, núverandi Íslandsmeistara, að sigra í kvöld því víst er að Snæfell mun ekkert gefa eftir. Það lið sem vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaviðureignina og spilar þá við annað hvort Keflavík eða Njarðvík