Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. apríl. 2010 01:34

Fleiri útlendir gestir í mars

Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 26 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mars síðastliðnum og hafa ferðamenn aldrei verið fleiri í þessum mánuði. Árið 2009 voru þeir tæplega 24 þúsund í sama mánuði. Þegar litið er til einstakra markaðssvæða má sjá aukningu frá öllum mörkuðum nema Norðurlöndunum. Bretum fjölgar verulega eða um ríflega fimmtung, N-Ameríkönum um 11%, gestum frá Mið- og S-Evrópu um tæp tíu prósent og gestum frá öðrum markaðssvæðum um tæp 11%. Frá áramótum hafa 65 þúsund erlendir gestir farið frá landinu sem er fimm prósenta aukning frá árinu áður. Fjórðungur gesta er frá Bretlandi, fjórðungur frá Norðurlöndunum, tæplega fimmtungur frá Mið- og S-Evrópu, svipað hlutfall frá öðrum markaðssvæðum og 12% frá Norður Ameríku. Tæplega fjórðungsaukning er í brottförum Íslendinga í mars, voru 21.600 í mars 2010 en 17.600 árið áður. Brottförum Íslendinga frá áramótum hefur fjölgað um 14% í samanburði við sama tímabil á fyrra ári.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is