Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Sunnudagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. apríl. 2010 03:09

Sameiginleg sorphirða og tveggja tunnu kerfi um sunnanvert Vesturland

Þessa dagana er er í auglýsingu sameiginlegt útboð sorphirðumála hjá Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshreppi. Í þessu nýja útboði sorphirðunnar felst sú kerfisbreyting að fljótlega verði ráðist í flokkun sorps með tilheyrandi kynningu. Þetta er svokallað tveggja tunnu kerfi, þar sem endurvinnanlegur úrgangur er flokkaður frá heimilissorpi. Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóra skipulags- og umhverfisstofu Akraneskaupstaðar segir að meginmarkmiðið með flokkun sorps sé að draga verulega úr urðun sorps í Fíflholtum.

 

 

 

Gert er ráð fyrir opnun tilboða 4. maí nk. og nýr samningur um sorphirðuna taki gildi 1. júlí í sumar. Sá samningur er ætlaður til næstu fimm ára, en í honum felst einnig heimild til framlengingar. Þannig var einnig með núverandi samning við Gámaþjónustu Vesturlands, sem er frá árinu 2005 að hann var framlengdur eini sinni.

 

Sjá nánar í Skessuhorni sem kemur út á morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is