Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. apríl. 2010 01:32

Skammvinn lokun sundlaugarinnar í Stykkishólmi

Tölvustýrt stýrikerfi sundlaugarinnar í Stykkishólmi bilaði í gærkveldi og af þeim sökum þurfti að loka lauginni um hádegisbil í dag. Viðgerðarmenn eru væntanlegir á hverri stundu og gert ráð fyrir að unnt verði að opna sundlaugina aftur á morgun.  Vignir Sveinsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar sagði í samtali við Skessuhorn að öllu væri stýrt með kerfinu, svo sem skömmtun á baðvatni, áfylling í sundlaug og klórskömmtun. „Ég fór hingað þrisvar í nótt til að handstýra hlutunum svo hægt væri að taka á móti morgunhönunum. Það var eftir svolítið baðvatn á tönkum, þannig að unnt var að hafa opið fram á morguninn. Ég býst fastlega við að hægt verði að opna aftur á morgun, en nákvæmlega hvenær get ég ekki sagt um,“ sagði Vignir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is