Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. apríl. 2010 11:50

Spjallað við afleysingaprestinn á Akranesi

Það er brosmild og hlýleg kona sem bauð til stofu í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi fyrir skömmu. Við erum í heimsókn hjá séra Irmu Sjöfn Óskarsdóttur afleysingapresti á Akranesi á annasömum degi. Hún er að létta undir með séra Eðvarði Ingólfssyni sóknarpresti í störfum hans, lánuð í þeim tilgangi tímabunið frá Biskupsstofu. Hún segir að sannarlega veiti ekki af því að hafa allavega tvo presta í þessu stóra prestakalli. Í Reykjanesbæ séu til að mynda fjórir prestar. Þar eru fjórtán þúsund manns sem fjórir prestar þjóna, en um sex þúsund og þrjúhundruð íbúar á Akranesi og einn prestur.

Foreldrar Irmu Sjafnar, sem bæði eru látin, voru búsett á Akranesi. Þar er hún fædd og uppalin, gekk í Fjölbrautaskóla Vesturlands og hélt síðan til Reykjavíkur með það fyrir augum að verða tónmenntakennari. Hún segir að það að verða prestur sé ákvörðun en geti alveg verið köllun um leið – hver veit hvernig köllun hljómar, er það ekki bara þrá og löngun.

 

Sjá viðtal við Irmu Sjöfn í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is