21. apríl. 2010 01:31
Þeir félagarnir Hlynur Þór og Þorleifur Andri eru nemendur í Frumkvöðlasmiðju sem haldin er á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands og Vinnumálstofnunar. Þeirra verkefni er að leigja tómt verksmiðjuhús og akra. Þar vilja þeir hefja kornrækt og köggla síðan allan hálm og selja sem undirburð. Þá verða jafnvel seld veiðileifi á akrana eftir að búið er að þreskja kornið á haustin. “Við erum að gera smá skoðanakönnun og langar að biðja lesendur að gefa sér eina mínútu til að svara nokkrum spurningum í könnun sem er liður í undirbúningi verkefnisins.
Slóðin inná könnunina er: HÉR