Hvalfjarðargöngin verða lokuð vegna viðhalds aðfaranætur miðvikudagsins 28. apríl, fimmtudagsins 29. apríl og föstudagsins 30. apríl frá miðnætti til klukkan 06 að morgni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Ekki tókst að sækja efni