Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. maí. 2010 11:59

Var í öllum íþróttum sem hún komst í

Sýningin „Íþróttir í 100 ár“ sem opin hefur verið á Akranesi í vetur, hefur opnað augu sýningargesta fyrir þeirri miklu fjölbreytni og sögu sem íþrótta- og unglingastarf á Akranesi býr yfir. Það var í tengslum við þessa sýningu sem blaðamaður Skessuhorns komst á snoðir um að meðal íþróttafólks frá Akranesi er ein manneskja meðal örfárra í landinu sem hefur keppt með þremur landsliðum í íþróttum. Þetta er Laufey Sigurðardóttir sem á árdögum kvennaknattspyrnunnar á Íslandi var ein besta fótboltakona landsins. Það var reyndar á sama tíma og Laufey var í fyrsta sinn valin í landsliðið í fótboltanum að hún vann sig inn í annað boltalandslið. Það var í handboltanum og þar sem handboltinn var meiri íþróttagrein hjá konunum hér á landi á þeim tíma tók hún handboltann fram yfir. Á þessum tíma var Laufey einnig í unglingalandsliðinu í badminton en sú íþrótt hefur alltaf átt mikil tök í henni.

Sjá ítarlegt viðtal við Laufeyju í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is