Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2010 12:13

Árleg Raftasýning er í dag í Borgarnesi

Hin árlega stórsýning Bifhjólafjelagsins Raftanna verður í Borgarnesi í dag frá kl. 13 til 17. Sýningin verður í og við hús Menntaskólans við Borgarbraut. “Okkur langar sérstaklega að vekja athygli á Racer atriðinu sem hefst klukkan 14. Þar taka vel þjálfaðir ökumenn racerhjól sín til kostanna og aka á afturdekkinu einu saman. Þetta er einstaklega skemmtilegt og spennandi atriði að horfa á,” segir Jakob Guðmundsson sem sæti á í sýningarstjórn. Meðal annarra dagskrárliða má nefna Sandcross sem hefst klukkan 13.30. Klukkan 14:30 spilar stórhljómsveit bifhjólamanna og notar meðal annars áður óþekkta gerð af Yamaha hljóðfæri. Milli klukkan 15 og 16 sýna síðan Trialhjóla ökumenn listir sínar. “Það verður fullt hús af hjólum og fallegu dóti. Og ekki má gleyma dásamlegu vöfflunum okkar. Við hlökkum til að sjá sem flesta gesti en það er frítt á sýninguna hjá okkur nú sem fyrr,” segir Jakob.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is