Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2010 10:53

Snæfellsnes og Vestfirðir án jarðskjálftamæla

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru engir jarðskjálftamælar á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Myndin sýnir næmni jarðskjálftamælanetsins á landinu. Næmnin er hæst á rauðu svæðunum í miðju virka gosbeltinu. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur í Stykkishólmi segir nauðsynlegt að úr þessu verði bætt. Netið skynji aðeins skjálfta sem eru stærri en 1,5 á Richterskvarða á Vestfjörðum (græna svæðið) og aðeins skjálfta sem eru stærri en 1,0 á Snæfellsnesi (gula svæðið). Frá Snæfellsnesi er næsta mæli að finna í Húsafelli í Borgarfirði. Segir Haraldur að það þurfi að fylla í þetta gat á jarðskjálftamælakerfinu og að það þyrfti að setja mæla bæði í Eysteinsdal við Snæfellsjökul og í Ljósufjöll.

“Báðar þessar eldstöðvar geta verið virkar, en við höfum enga hugmynd um skjálftavirkni undir þeim,” segir Haraldur og bætir við að hann hafi lagt til að þarna yrðu settir jarðskjálftamælar en fengið þau svör að það skorti fjármagn. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is