Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2010 12:01

Flestir að ljúka bestu grásleppuvertíð sinni

Hanni á Lögbergi á miðunum. Ljósm. HB
Flestir grásleppusjómenn á Akranesi hafa verið að taka upp netin í vikunni og ljúka þar með sinni 62ja daga löngu vertíð, sem jafnframt er ein sú gjöfulasta sem menn muna. Þó eiga nokkrir bátar ennþá eftir net í sjó og enn aðrir að eru hefja veiðar, einkum bátar sem nýlega hafa verið keyptir á Skagann með grásleppuveiðileyfum. Meðal þeirra sem eru að taka upp netin í þessari viku er einn allra reyndasti grásleppukarlinn, Jóhannes Eyleifsson á Leifa AK-2. Hann hefur stundað grásleppuveiðar frá unglingsárum, eða í ríflega hálfa öld. Jóhannes var byrjaður að taka upp netin norður af Skaganum í byrjun vikunnar þegar ljósmyndari Skessuhorns sigldi framhjá honum þar sem hann var staddur á miðunum. Aflinn var góður sem fyrri daginn og karlinn ánægður með vertíðina.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is