Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. maí. 2010 03:06

Gestir fengu að skoða nýbyggingu Jaðars

Nýbygging við Dvalarheimilið Jaðar í Ólafsvík var opið almenningi til sýnis sl. fimmtudagskvöld. Voru margir bæjarbúar sem nýttu tækifærið og skoðuðu nýbygginguna sem tengd verður eldri byggingu Jaðars. Byggingin er vel á veg komin og virðist sem ekkert hafi verið til sparað. Vakti matsalurinn mikla athygli en hann er í stóru og opnu gluggarými með góðu útsýni til norðausturs. Fimm herbergi eru á neðri hæðinni og sjö á þeirri efri, fjögur herbergi verða útbúin með lyftukerfi sem mun nýtast þeim sem eiga erfitt með að komast ferða sinna og eru hin herbergin með festingum fyrir slíkan lyftubúnað ef á þarf að halda. Fjölmenni á öllum aldri mætti til að skoða og mátti sjá margan bæjarbúann sem komin er yfir miðjan aldur, en býr enn í eigin húsnæði, skoða sig um.

Ráðgert er að núverandi íbúar á Jaðri flytji í júlí yfir í nýju bygginguna vegna lokafrágangs á tengingu hennar við þá eldri.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is