Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. maí. 2010 10:35

Fjórir sölustaðir stóðust sígarettuprófið – einn féll

Samstarfshópur um forvarnir í Borgarbyggð stóð í gær fyrir skyndikönnun á sölu á tóbaki til ungmenna undir 18 ára aldri. Unglingar undir lögaldri fóru á fimm staði í Borgarnesi og báðu um sígarettupakka. Í verslun Hyrnunnar, afgreiðslustöðum N1, Shell og Olís var unglingunum neitað um afgreiðslu, en í Samkaup voru sígaretturnar afgreiddar. Enginn þeirra sem vann við tóbaksafgreiðslu var undir 18 ára aldri. Þrátt fyrir þessa einu undantekningu telur samstarfhópurinn um góðan árangur að ræða, einkum ef  litið er til þess að fyrir nokkrum árum vantaði mikið upp á að þessi mál væru í lagi í Borgarnesi. Ætlunin er að vera í gangi með slíkar skyndikannanir í sumar. Munu þær einnig taka til sölu á áfengi ná til allra sölustaða í Borgarbyggð.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is