Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. maí. 2010 07:04

Kristinn áfram bæjarstjóri í Snæfellsbæ

Þegar atkvæði höfðu verið talin í Snæfellsbæ var ljóst að D listi Sjálfstæðisflokks hélt öruggum meirihluta sínum. Kjörsókn var mikil, eða 91,2%. D listi hlaut Sjálfstæðisflokks hlaut 596 atkvæði og fékk 4 menn í bæjarstjórn en J listi bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar 431 atkvæði og þrjá menn. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks verða: Jón Þór Lúðvíksson bakarameistari, Kristjana Hermannsdóttir bankastarfsmaður, Kristín Björg Árnadóttir verkefnastjóri og Rögnvaldur Ólafsson skrifstofumaður. Bæjarfulltrúar J listans verða: Kristján Þórðarson bóndi, Erla Björk Örnólfsdóttir sjávarlíffræðingur og Fríða Sveinsdóttir bókasafnsvörður.

Mikil gleði ríkti á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins þegar úrslit lágu fyrir eftir seinni talningu atkvæða á laugardagskvöldið. Á meðfylgjandi mynd eru bæjarfulltrúarnir ásamt Kristni Jónassyni sem áfram verður bæjarstjóri Snæfellsbæjar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is