Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. júní. 2010 05:40

Ekki slys á fólki

Þegar slökkvistarfi lauk var fátt sem minnti á hjólhýsi á vettvangi. Ljósm. Þorkell Þorkelsson.
Betur fór en á horfðist í árekstri sem varð á Borgarfjarðarbrúnni nú síðdegis í dag. Óhappið varð með þeim hætti að hjólhýsi losnaði aftan úr bíl og lenti framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Við það kviknaði í hjólhýsinu. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi urðu ekki alvarleg slys á fólki, það slapp með skrámur. Búið er að slökkva eldinn og hleypa á umferð til skiptis úr sitthvorri átt, en miklar bílaraðir mynduðust við óhappið.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is