Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Frjádagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. júní. 2010 02:57

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Fyrr í þessum mánuði dæmdi Héraðsdómur Vesturlands þrítugan karlmann, Sigurð Á Þorvaldsson, í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Honum var einnig gert að greiða fórnarlambi sínu, 17 ára stúlku, átta hundruð þúsund krónur í miskabætur auk rúmlega 1.200 þúsunda króna í sakarkostnað. Maðurinn neitaði sök en fjölskipaður dómur í málinu sagði framburð stúlkunnar trúverðugan, en frásögn þess dæmda fara í bága við flest sem fram hafi komið í málinu. Sigurður er landþekktur íþróttamaður, meistaraflokksmaður og landsliðsmaður í körfubolta með Snæfelli í Stykkishólmi. Hann er sakfelldur fyrir að hafa í samkvæmi í heimahúsi að morgni laugardagsins 7. nóvember sl. afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð á rúmi eftir skemmtanahald og haft við hana samræði. Sigurður og stúlkan þekktust ekki.

Í málsgögnum dómsins kemur einnig fram að fyrr um nóttina hafi Sigurður haft samræði við aðra stúlku inni á baðherbergi sama húss. Eftir því sem Skessuhorn hefur fregnað hyggst Sigurður áfrýja dómnum til Hæstaréttar.   

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is