Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. júní. 2010 09:01

Nýtt ferðaþjónustukort af Vesturlandi

Þriðjudaginn 29. júní kemur út nýtt ferðaþjónustukort af Vesturlandi, en á kortinu verður að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn.  Á það eru merktir helstu þéttbýlisstaðir og vegir auk ýmissa annarra merkinga svo sem gististaðir, sundlaugar, tjaldsvæði, söfn, bensínafgreiðslur og upplýsingamiðstöðvar.  Ennfremur er á kortinu að finna merkingar á kirkjum, vitum og stöðum þar sem skoða má fugla, seli og fleira. Útgefandi ferðaþjónustukortsins er Markaðsstofa Vesturlands en kortagrunn hannaði Jean-Pierre Biard.  Ferðaþjónustukortið má nota eitt og sér, en það nýtist jafnframt vel með litlu ferðahandbókunum sem Markaðsstofa Vesturlands hefur gefið út. Ferðaþjónustukortið geta ferðamenn og ferðaþjónustuaðilar nálgast á Upplýsingamiðstöðinni á Sólbakka 2 í Borgarnesi eftir 29. júní og í framhaldinu hjá öðrum upplýsingamiðstöðvum á Vesturlandi. 

Kortinu verður dreift víðsvegar í landshlutanum, auk þess sem því verður dreift til upplýsingamiðstöðva um land allt. Þá getur fólk einnig prentað kortið út af www.vesturland.is

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is