Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. júní. 2010 12:28

Góður árangur sundfólks á AMÍ

Inga Elín Cryer var stigahæst í flokki 17-18 ára.
Sundfólk frá Sundfélagi Akraness náði góðum árangri á Aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Liðið hafnaði í 5. sæti á mótinu, einungis tveimur stigum á eftir Akureyringum sem urðu fjórðu. Skagamenn unnu til fjölda verðlauna á mótinu og varð Inga Elín Cryer m.a. stigahæst í flokki 17-18 ára.  Aldursflokkameistarar frá ÍA urðu eftirfarandi: Sindri Freyr Ísleifsson í 100 metra skriðsundi, Arta Haxhiajdini í 100 metra skriðsundi og 400 metra fjórsundi, Salome Jónsdóttir í 200 metra flugsundi, Jón Þór Hallgrímsson í 200 metra baksundi og 100 metra baksundi á nýju Akranesmeti, meyjasveit SA í  4x50 metra skriðsundi en í sveitinni voru: Anna Eze, Birna Sjöfn, Yrsa Katrín og Júlía Björk, Birgir Viktor Hannesson í 400 metra fjórsundi, 200 metra baksundi, 200 metra fjórsundi, 200 metra bringusundi og 100 metra bringusundi, Inga Elín Cryer í 400 metra fjórsundi, 400 metra skriðsundi og 200 metra skriðsundi.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is