Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. júlí. 2010 10:01

Vettvangshjálparliðar þjálfaðir upp í Flatey

Heilbrigðistofnun Vestulands (HVE) hefur gert samkomulag við Framfarafélag Flateyjar á Breiðafirði um að stofnunin muni koma að endurnýjun búnaðar vegna bráðaveikinda og slysa í Flatey í samstarfi við Framfarafélagið. Í samkomulaginu, sem tók gildi 1. júlí sl., felst meðal annars að HVE mun sjá um endurnýjun og viðhald þess búnaðar sem fyrir er í eyjunni. Þá mun stofnunin sjá um endurnýjun lyfja í lyfjakistu sem staðsett er í eyjunni. Valdir félagsmenn í Framfarafélagi Flateyjar verða í vettvangshjálparliði (first responder) fyrir Flatey og munu starfa á sjálfboðaliðagrundvelli. Sambærilegt samkomulag var fyrir skömmu gert í Húsafelli í Borgarfirði á þeim forsendum að viðbragðstími sjúkraflutninga getur verið hálf klukkustund eða meira þegar slys eða bráðaveikindi verða.  HVE mun nú koma að þjálfun vettvangshjálparliða í Flatey líkt og í Húsafelli.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is