21. júlí. 2010 12:01
Þetta fólk var statt í Rifi í vikunni sem leið við mælingar á eggjum og ungum kríunnar. Þar sem krían blessunin er með aðgangsharðari fuglum er vissara að hafa rétta höfuðbúnaðinn, það þekkir fólk hjá Umhverfisstofnun sem og heimamenn.