Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. júlí. 2010 11:10

Hann bölvaði meira en nokkur og orti ambögur

Einn af þeim sem setti talsverðan svip á bæjarbraginn á Skaganum á árum áður og má kannski telja til kynlegra kvista, er Örnólfur Sveinsson bátasmiður við Suðurgötuna. Örnólfur flutti á Akranes austan af Norðfirði, er af svokallaðri Viðfjarðarætt, en þar um slóðir sem og víðar eystra kennir nokkurrar flámælsku. Þetta heyrðist vel á mæli Örnólfs og einnig var hann sérkennilegur fyrir þær sakir að hann bölvaði afskaplega mikið, líklega meira en nokkur annar. „Þetta er litla helvítið með rauða hausinn,“ átti Örnólfur til að segja og minntist þá um leið gjarnan bernskunnar fyrir austan. Einn af góðkunningjum Örnólfs á Skaganum var Jón Pétur Pétursson. Þeim kom vel saman og ekki var það til vansa samkomulaginu að báðir áttu það til að skjóta vísum eða ambögum hvor að öðrum. Jón Pétur rifjaði þetta upp á dögunum og birtast nokkrar vísur Örnólfs í Skessuhorni sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is