Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. ágúst. 2010 03:01

Verðandi bæjarstjóri kynntur til leiks

“Ég á rætur á Vesturlandi. Foreldrar mínir bjuggu í Reykholtsdal en faðir minn Jónas Árnason og móðir mín Guðrún Jónsdóttir, bjuggu þar í mörg ár, fyrst í Reykholti og síðan á Kópareykjum,” segir Árni Múli Jónasson sem fyrir stuttu var ráðinn bæjarstjóri á Akranesi til næstu fjögurra ára. Hann mun byrja í bæjarstjórastarfinu um miðjan september og ljúka á þeim tíma störfum sem fiskistofustjóri. “Ég var því sem barn og unglingur mikið í Borgarfirðinum og er þannig séð Vestlendingur, að minnsta kosti í aðra röndina. Konan mín, Arnheiður Helgadóttir, er frá Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal, dóttir þeirra hjóna Helga Magnússonar og Ragnhildar Gestsdóttur sem nú er látin. Við Arnheiður rákum einnig Edduhótel í nokkur sumur á árum áður, meðal annars í Reykholti.” Þannig segir Árni Múli Jónasson frá uppruna sínum. Í Skessuhorni sem kom út í gær er nánar rætt við hann um helstu áhuga- og baráttumálin, fjölskylduna og lífið og tilveruna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is