Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. ágúst. 2010 03:01

Verðandi bæjarstjóri kynntur til leiks

“Ég á rætur á Vesturlandi. Foreldrar mínir bjuggu í Reykholtsdal en faðir minn Jónas Árnason og móðir mín Guðrún Jónsdóttir, bjuggu þar í mörg ár, fyrst í Reykholti og síðan á Kópareykjum,” segir Árni Múli Jónasson sem fyrir stuttu var ráðinn bæjarstjóri á Akranesi til næstu fjögurra ára. Hann mun byrja í bæjarstjórastarfinu um miðjan september og ljúka á þeim tíma störfum sem fiskistofustjóri. “Ég var því sem barn og unglingur mikið í Borgarfirðinum og er þannig séð Vestlendingur, að minnsta kosti í aðra röndina. Konan mín, Arnheiður Helgadóttir, er frá Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal, dóttir þeirra hjóna Helga Magnússonar og Ragnhildar Gestsdóttur sem nú er látin. Við Arnheiður rákum einnig Edduhótel í nokkur sumur á árum áður, meðal annars í Reykholti.” Þannig segir Árni Múli Jónasson frá uppruna sínum. Í Skessuhorni sem kom út í gær er nánar rætt við hann um helstu áhuga- og baráttumálin, fjölskylduna og lífið og tilveruna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is