Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. ágúst. 2010 11:47

Þykkur reykjarmökkur frá Járnblendiverksmiðjunni

Mikinn reykjarmökk lagði í kvöld upp af Járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga. Ástæðan er bilun í viftu í reykhreinsivirki verksmiðjunnar, að því er fram kemur á mbl.is.  Þar segir að lögreglan í Borgarnesi hafi ekki fengið tilkynningu um atburðinn enda ekki slys á fólki og engin hætta sögð stafa af reyknum. Bilunin hefur verið tilkynnt til Umhverfisstofnunar. Skessuhorn fékk ekki færri en átta upphringingar í kvöld frá íbúum beggja vegna Akrafjalls, sem sögðu þetta mesta reyk sem sést hefði frá verksmiðjunni. Skömmu áður en myrkur lagðist yfir mátti sjá frá Akranesi hvernig þykkur reykjarmökkurinn liðaðist til vesturs eftir Berjadal, milli hnjúka Akrafjalls.  Slíkt kváðust viðmælendur blaðsins ekki hafa séð áður.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is