Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. september. 2010 02:01

Auðveldaði búskapinn að þekkja allar kindur með nafni

Ekki verður annað sagt en sveitir landsins hafi skartað sínu fegursta nú á þessu sumri, sem senn er á enda og er í minnum elstu manna það besta sem komið hefur á Vesturlandi. Ragnar Hallsson bóndi í Hallkelsstaðahlíð segist aldrei hafa lifað annað eins sumar. Miklir þurrkar og hlýindaskeið síðustu árin hafa þó orðið til þess að vatnsborð Hlíðarvatns, forðabúrs Haffjarðarár, hefur aldrei verið jafnlágt og í sumar. Líkindi eru til að nú hafi hæðarmunur vatnsborðs þess farið yfir þá sjö metra sem áður var talið að mestu gæti munað. Hallkelsstaðahlíð er innsti bærinn í byggð í gamla Kolsbeinstaðahreppi og sá eini í fallegum dal, sem blasir við þegar komið er upp á svokallaðan Múlenda undir hlíðinni þaðan sem útsýni er mjög fallegt.

Í Skessuhorni sem kom út í dag er ítarlegt viðtal við Ragnar Hallsson bónda í hlíð, þar sem víða er komið við.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is