Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. september. 2010 12:35

Forsetinn fái vinnuaðstöðu á bæjarskrifstofunum

Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðar í síðustu viku var samþykkt tillaga um að forseta bæjarstjórnar verði sköpuð aðstaða á skrifstofu til að sinna verkefnum. Nánari skilgreining á viðfangsefnum sem forseta yrðu falin, verði lögð fyrir bæjarráð til forgangsröðunar og ákvörðunar um þóknun. Forseta bæjarstjórnar, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, verður sköpuð þessi vinnuaðstaða á forsendum þess að á næstu fjórum árum blasa við mörg stór verkefni, s.s. samstarf eða sameining sveitarfélaga og verkefnaflutningur frá ríki til sveitarfélaga. Auk þess sem bæjarstjórn Grundarfjarðar vill leggja áherslu á aukna þátttöku íbúa og virkara samstarf við og milli stofnana bæjarins, fyrirtæki og félagasamtök. „Þetta krefst þess óhjákvæmilega að meiri vinna verður á höndum kjörinna fulltrúa,“ segir enn fremur í bókun frá bæjarstjórnarfundinum.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is