Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. október. 2010 07:01

Hausarnir sviðnir í Búðardal

Nú í haust eins og nokkur undanfarin haust eru hausar af dilkum sviðnir í sláturhúsinu í Búðardal. Afurðadeild Kaupfélags Skagfirðinga er þar með starfsstöð og í Búðardal eru 14 manns að störfum, flestir við að svíða hausana en einnig er geymt kjöt í frystigeymslunum þar og sagað niður í súpukjöt. Byrjað var að svíða 6. september sl. og verður sviðið fram yfir sláturtíð í lok október. Alls verða sviðnir um 180 þúsund hausar yfir sláturtíðina að sögn Ágústar Andréssonar deildarstjóra hjá KS, eða um 4000 hausar á dag. Ágúst segir markað fyrir svið ágætan, langmest er selt hér innanlands en einnig er svolítill markaður í Færeyjum. „Allavega hefur okkur tekist að selja allt,“ segir Ágúst.

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is