Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. október. 2010 12:01

Vatnsmestur í Evrópu en ekki í heiminum

Í síðasta tölublaði Skessuhorns var umfjöllun um hugmyndir um Miðaldaböð við Deildartunguhver. Þar var því haldið fram að Deildartunguhver væri vatnsmesti hver í heimi. Sannarlega er hann vatnsmikill og mun hann meira að segja vera sá vatnsmesti í Evrópu, en þó eru nokkrir vatnsmeiri hverir í heiminum. Úr Deildartunguhver koma um 180 lítrar af vatni á sekúndu en vatnsmeiri hver er til dæmis Excelsior Geyser í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum en úr honum koma um 252 lítrar á sekúndu. Þá má einnig nefna Dalhousie Springs hverina í Ástralíu, þeir eru um 60 alls, en að meðaltali koma um 250 lítrar af vatni á sekúndu úr hverjum þeirra. Skessuhorn vill síður fara rangt með slíkar staðreyndir og biður lesendur velvirðingar á þessum mistökum. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is