Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. október. 2010 02:22

Hrafnar aldir upp á heimilum verða undantekningalaus leiðinlegir

Hrafninn sem aflífaður var í gær á Akranesi, eftir að hafa áreitt barn og hund þar í bæ, var merktur. Að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar hjá Náttúrufræðistofnun þarf ekki sérstakt leyfi til að aflífa hrafna hér á landi þar sem hann er ófriðaður. Raunar er mælt með því að þeir hrafnar séu aflífaðir sem aldir hefðu verið upp í nágrenni fólks. “Við höfum ekki enn séð merkið úr fuglinum en að líkindum er þetta sami hrafn og rænt var úr hreiðri við Reykjavík og alinn upp en síðan sleppt. Hann hefur áreitt fólk í Mosfellsbæ og víðar í sumar. Slíkir fuglar verða undantekningarlaust leiðinlegir enda innprentast þeir á menn,” segir Kristin Haukur.

Hann segir að villtir hrafnar sýni ekki svona hegðun við fólk. “Það þarf ekki að taka fram að það er ólöglegt að taka hrafnsunga úr hreiðri og ala þá upp. Engu að síður freistast menn til þess með fyrirsjáanlegum afleiðingum,” segir Kristinn Haukur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is