Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. október. 2010 02:30

Listræn og skapandi hugsun undirstaðan í allri félagsfærni

Leikkonan Margrét Ákadóttir fluttist í Reykholt í Borgarfirði árið 2007 þar sem hún hefur nú starfrækt gistiheimili í þrjú sumur. Á stuttum tíma hefur henni orðið afar annt um Borgarfjörðinn og sögu hans. Margrét sér mikla möguleika til uppbyggingar menningartengdrar ferðaþjónustu á svæðinu en í sumar sýndi hún einleikinn Hallveigu ehf. í gömlu Reykholtskirkjunni sem hún segir hafa gengið framar öllum vonum. Í vetur leikstýrir hún gamanleiknum Með fullri reisn sem Ungmennafélagið Íslendingur í Andakíl setur upp í haust.

Blaðamaður Skessuhorns hitti leikkonuna, leikstjórann, ferðaþjónustuaðilann, kennararann og listmeðferðarfræðinginn Margréti Ákadóttur í síðustu viku og birtist viðtal við hana í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is