Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. október. 2010 03:26

Eyþór tekur við af Árna Múla á Fiskistofu

Í gær skipaði Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Eyþór Björnsson, forstöðumann fiskveiðistjórnunarsviðs Fiskistofu, fiskistofustjóra til fimm ára.  Hann tekur við af Árna Múla Jónassyni sem tók nú nýlega við starfi bæjarstjóra á Akranesi. Eyþór var valinn úr hópi 22ja umsækjenda um stöðu þessa.  Hann er skipstjórnarmenntaður, með 15 ára slíka reynslu á sjó ásamt því að vera menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Eyþór hefur tæpra fimm ára starfsreynslu hjá Fiskistofu og er hér með boðinn velkominn til starfa.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is