Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. október. 2010 03:55

Vikublaðið Þeyr í Grundarfirði hætt að koma út

Bæjarblaðið Þeyr í Grundarfirði, sem komið hefur út síðustu 19 ár, er hætt útgáfu. Í tilkynningu frá Hrafnhildi Jónu ritstjóra blaðsins frá 1. október sl. segir að hún hafi hætt útgáfu frá og með þeim degi. Þakkar hún viðskiptavinum sínum fyrir hollustu þennan tíma.   Grundfirðingar þurfa þrátt fyrir þessa breytingu ekki að örvænta um blaðaskort. Í kjölfar þessarar breytingar hefur útgefandi bæjarblaðsins Jökuls í Snæfellsbæ ákveðið að blaðinu verði einnig dreift til nágranna sinna í austri. Loks er sjálfsagt að geta þess að áfram mun Skessuhorn fjalla um málefni Grundfirðinga líkt og íbúa annarra sveitarfélaga á Vesturlandi. Heimamenn hafa því beinan aðgang að einu öflugasta héraðsfréttablaði landsins.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is