Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. október. 2010 03:01

Uppfinningasemi í Grundarfirði - fyrst gaurar en nú príla og lás

Fyrirtækið Suða ehf. í Grundarfirði hefur gert garðinn frægan fyrir svokallaða Gaura sem eru öruggar festingar fyrir kerrur, fellihýsi, tjaldvagna, hjólhýsi, hestakerrur eða aðra aftanívagna þar sem þeim er lagt. Gaurarnir hafa meðal annars verið til sölu hjá Byko og að sögn eigenda Suðu, þeirra Finns Hinrikssonar og Jónheiðar Haraldsdóttur, hefur salan gengið vonum framar. “Mér skilst að það hafi komið þeim skemmtilega á óvart hversu vel gekk að selja Gaurinn. Hann er auðvitað öruggasta og besta þjófavörnin fyrir aftanívagna sem í boði er,” sagði Jónheiður í samtali við Skessuhorn. Þau hjónin eru afar uppfinningasöm en brátt koma á markað tvær nýjar framleiðsluvörur; Prílan og hjólalás.

Sjá spjall við uppfinningafólkið og hjónin Finn og Jónheiði í Skessuhorni vikunnar ásamt myndum af nýjustu framleiðsluvörunum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is