Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. október. 2010 11:01

Titilvörnin byrjar vel hjá Snæfelli

Liðsmenn Snæfells byrja titilvörnina vel í IE-deild karla, en þeir urðu engu að síður að taka á honum stóra sínum gegn Fjölni í Grafarvoginum sl. föstudagskvöld. Fjölnismenn spiluðu mjög vel gegn Íslands- og bikarmeisturunum sem sigruðu að lokum 102:97, en Fjölnir var yfir í hálfleik 57:54.  Stigahæstur í liði Snæfells var Ryan Amaroso með 31 og 13 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 19 og 7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18, Sean Burton 12 og 7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 10, Lauris Mizis 4/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 3 og Atli Rafn Hreinsson 2.

 

 

 

 

Hjá Fjölnir skorðu Ben Stywall og Ægir Þór Steinarsson 25 stig hvor og Ingvaldur Magni Hafsteinsson 19 stig. Borgnesingurinn Trausti Eiríksson skoraði fjögur stig fyrir Fjölni en með liðinu leikur einnig félag Trausta Sigurður Þórarinsson sem skoraði ekki að þessu sinni.

 

Í kvöld leikur Snæfell sinn fyrsta heimaleik í IE-deildinni. Það er Keflvíkingar sem koma í heimsókn, en þessum liðum var spáð öðru og þriðja sæti í deildinni í vetur. Keflavík öðru og Snæfelli þriðja.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is