Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. október. 2010 02:49

Fæðingamet slegið á Sjúkrahúsinu á Akranesi

Fæðingamet, sem sett var á síðasta ári, hefur þegar verið slegið á Sjúkrahúsinu á Akranesi þrátt fyrir að október sé aðeins skammt á veg kominn. Í fyrra fæddust 273 börn á fæðingadeildinni en í dag höfðu fæðst 276 börn og það næsta var á leiðinni. Að sögn Önnu Björnsdóttur deildarstjóra munu fæðingarnar án efa verða yfir 300 á þessu ári. Henni finnst vera aukning á því að mæður utan Vesturlands sæki á deildina, þá sérstaklega frá Reykjavík og Mosfellsbæ. Ingveldur Linda Gestsdóttir frá Hvammstanga átti barnið sem sló fæðingamet sjúkrahússins. Hvammstangi heyrir undir Heilbrigðisstofnun Vesturlands og er auk þess styst fyrir Ingveldi að fara á fæðingadeildina á Akranesi. Hún segir orðsporið af fæðingadeildinni gífurlega gott, hún hafi átt barn þarna áður og hafi því vitað áður hversu góð þjónustan þar er.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is