Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. október. 2010 11:01

Áralöngu stríði gegn sjaldgæfum sjúkdómi að ljúka

Fjölskyldan að Grundargötu 55 í Grundarfirði hefur nú háð erfitt stríð gegn sjaldgæfum sjúkdómi í tíu ár. Bræðurnir Valdimar og Jón Þór Einarssynir greindust ungir að aldri með þennan óvenjulega sjúkdóm sem herjar á ónæmiskerfið og fyrir rúmu ári síðan kvaddi Valdimar þennan heim eftir hetjulega baráttu. Í mars síðastliðnum gekkst Jón Þór undir beinmergsskipti úti í Englandi og gekk meðferðin vonum framar. Hann er nú kominn heim, farinn að borða allan mat og má orðið vera í margmenni. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með Sævöru Þorvarðardóttur, móður Valdimars og Jóns Þórs, í síðustu viku og ræddi við hana um áralanga baráttu fjölskyldunnar, sorgina og lífið. Ítarlegt viðtal birtist við hana í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is