Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. október. 2010 01:45

Ríó Tríó tónleikar framundan í Logalandi

Í kvöld heldur hin gamalkunna hljósmveit, Ríó Tríóið tónleika í félagsheimilinu Logalandi í Borgarfirði.  Hljómsveitina skipa þeir Ólafur Þórðarson, Ágúst Atlason og Helgi Pétursson en Björn Thoroddsen gítarleikari hefur einnig verið að spila með þeim að undanförnu og mætir í Logaland.  Helgi Pétursson Ríómaður segir í samtali við Skessuhorn að þeir félagar hafi verið að spila á nokkrum tónleikum undanfarnar vikur og það hafi undið upp á sig eins og oft áður. Samkvæmt heimildum Skessuhorns er mikil stemning vegna tónleikanna í kvöld og búist við að fjölmenni ætli að rifja upp gömul kynni við þá félagana.

“Það er orðið tímakorn síðan við komum saman, en þetta er allt þarna. Við ákváðum líka að spila mikið af lögum sem við vorum að spila á okkar fyrstu árum og lög sem við höfum ekki flutt opinberlega, eins og til dæmis lagið Kvennaskólapía og syrpuna miklu Ástarsögu og heyrum ekki annað en að það falli í góðan jarðveg. Það verður gaman að spila á Vesturlandi og gott ef það er ekki til lag í okkar fórum sem heitir Borgarfjörður,” segir Helgi Pétursson.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is