Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. október. 2010 10:01

Léleg kartöfluuppskera í Hraunsmúla að þessu sinni

“Uppskeran var mun minni en við gerðum okkur grein fyrir. Þetta er með lélegri árum sem við höfum séð hérna í Hraunsmúla en við höfum ræktað hér kartöflur í 35 ár,” sagði Þóra Kristín Magnúsdóttir bóndi í Hraunsmúla. Ástæður þessarar lélegu uppskeru telur Þóra Kristín vera veðráttuna á svæðinu. “Rokið sem varð hér dagana 7.-9. júlí í sumar gerði okkur mikinn skaða. Þá varð hér fárviðri og allt að 40 metrar á sekúndu í þrjá daga. Húsbílar lögðust hér í var í sveitinni og ferðamenn hér á svæðinu höfðu aldrei séð annað eins. Hér verða mjög sterkir vindar og skjólbeltin okkar höfðu lítið að segja. Þurrkarnir sem urðu hér í sumar settu einnig strik í reikninginn þó svo að ástandið hafi skánað mikið eftir verslunarmannahelgina. Ég veit þó til að kartöfluuppskeran var góð víða annars staðar á landinu.”

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is