Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. október. 2010 10:35

Nýr bátur væntanlegur til Akraness

Nýr bátur er væntanlegur til Akraness. Sá ber nafnið Ingunn Sveinsdóttir AK 91 og er í eigu hlutafélagsins Haraldur Böðvarsson & Co en forsvarsmaður þess félags er Sveinn Sturlaugsson. Bátasmiðjan Siglufjarðar Seigur smíðaði bátinn sem er ennþá fyrir norðan.

“Meðan ég er að byrja getur vel verið að ég fari einhverja róðra frá Siglufirði, en það skýrist á næstu dögum. Stefnan er hins vegar að gera bátinn út frá Skaganum en mig vantar húsnæði og aðstöðu á Akranesi til þess,” sagði Sveinn Sturlaugsson í samtali við Skessuhorn. Ingunn Sveinsdóttir AK, sem vegur tæplega 15 brúttótonn, er tólf metrar á lengd og nærri fjórir metrar á breidd. Báturinn verður gerður út á línu, færi og grásleppu. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is