Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. nóvember. 2010 12:01

Rjúpnaskytta kærð vegna veiða af fjórhjóli

Rjúpnaskyttur við veiðar á svæðinu við Fornahvamm í Norðurárdal sl. föstudag voru ósáttar við framferði annarra veiðimanna sem voru á svæðinu. Þeir voru við veiðarnar á fjórhjóli sem þeir óku utan vegar. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi verður lögð fram kæra á hendur skyttunum á fjórhjólinu, en það var skráð ökutæki. Það er fyrsta kæran vegna rjúpnaveiða á þessu hausti, en þegar hefur borið á núningi milli rjúpnaskytta og landeigenda og einnig á milli skotveiðimanna.

Steinar Snorrason, sem um helgina leysti af hjá lögreglunni í Borgarfirði og Dölum, sagði að brýna þyrfti fyrir rjúpnaskyttum að óheimilt sé að fara til veiðanna á ökutækjum, þó skráð séu, nema eftir vegum og vegaslóðum og stranglega sé bannað að skjóta frá ökutækjunum sjálfum. Menn verði að kynna sér allar reglur áður en haldið sé til veiða.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is