Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. nóvember. 2010 01:01

Lista- og tónlistarmaðurinn Ragnar Skúlason í viðtali

Það fer mismikið fyrir listamönnum þessa lands, enda beita þeir margir mismunandi aðferðum í listsköpun sinni. Einn af þeim sem farið hefur óhefðbundnar leiðir í listinni er Ragnar Skúlason tónlistarmaður og stjórnandi Þjóðlagasveitar Tónlistarskólans á Akranesi. Að margra áliti er Þjóðlagasveitin ein af perlum bæjarins, sem borið hefur hróðurinn víða. Með ólíkindum þykir hve tekist hefur að halda þessari unglingasveit saman og bæta við hópinn. Enginn velkist í vafa um að þarna á stjórnandinn Ragnar stóran hlut að máli. „Ég reyni eins og mögulegt er að gefa stúlkunum tækifæri á að koma að sköpuninni. Bið þær að koma með hugmyndir að lögum og jafnvel útfærslu, þótt ég ráði þessu svo á endanum,“ segir Ragnar og hlær. „Annars er þetta orðið fullorðið fólk og á fullu í námi. Margar komnar í fjölbrautaskólann og nokkrar í háskólanám. Þær eru meira að segja tvær í sálfræðinni þannig að þær geta farið að taka mann í gegn,“ bætir Ragnar við og hlær.

Ítarlegt viðtal er við Ragnar í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is