Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. nóvember. 2010 06:40

Skrifað undir kaupin á Límtré Vírneti í gær

Eins og við greindum frá í gær var skrifað undir sölu á Límtré Vírneti til hóps fjárfesta í Borgarbyggð, auk meðfjárfesta, í gær. Það er Landsbankinn sem selur. Ekki eru fyrirhugaðar breytingar á starfsemi félagsins og verða aðalstöðvar þess áfram í Borgarnesi, en starfseiningar einnig á Flúðum og Reykholti í Biskupstungum. Söluverð hlutafjár Límtrés Vírnets er 120 milljónir króna en þar að auki nema vaxtaberandi skuldir fyrirtækisins um 600 milljónum króna. Eftir eigendaskiptin verða hluthafar í Uxahryggjum átta, þ.á m. Fjárfestingafélagið Stekkur ehf. sem er í eigu Kristins Aðalsteinssonar sem á 45% hlut, Bingó ehf. sem er í eigu Hjörleifs Jakobssonar sem á 35% hlut, en aðrir hluthafar, þ.e. Pétur Geirsson, Guðmundur Magnússon og Eignarhaldsfélag Suðurlands eiga þar minni hluti ásamt Bláskógabyggð, Borgarbyggð og Hrunamannahreppi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is