Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. nóvember. 2010 11:42

Samsöngur í Grundaskóla

Í morgun bauð Grundaskóli upp á samsöng í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum á Akranesi. Tónlist hefur í langan tíma verið mikilvægur þáttur í skólastarfinu og hefur verið hefð fyrir því að nemendur unglingadeildarinnar safnist saman í sal og syngi. Í vetur hafa nemendur á yngsta stiginu og miðstigi einnig átt sínar söngstundir og söng því allur skólinn saman á föstudaginn. Hvert aldursstig var með skemmtiatriði; nemendur fyrsta bekks sýndu danslistir sínar, þrjár stúlkur af miðstigi voru með söngatriði og önnur stúlka úr unglingadeildinni söng einsöng. Börnum af leikskólum bæjarins var einnig boðið að koma og taka þátt í stóra samsöngnum ásamt foreldrum og öðrum velunnurum skólans. Sérstakur gestur var að þessu sinni Magnús Eiríksson tónlistarmaður. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is