Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. nóvember. 2010 03:02

Góður árangur hjá Skipaskaga á Silfurleikum

Fimm unglingar frá Ungmennafélaginu Skipaskaga á Akranesi kepptu  á Silfurleikum ÍR um liðna helgi og stóðu sig vel. Jófríður Ísdís Skaftadóttir bætti Íslandsmet í kúluvarpi 12 ára með þriggja kílóa kúlu innan húss um 0,88m, með kasti upp á 10,63. Jófríður keppti sem gestur í 13 ára flokki. Hún kastaði  12,69 í 12 ára flokki og hlaut gullverðlaun. Katrín Jóna Ólafsdóttir 12 ára, hljóp 60 metra á 10,24 sek, en hún átti best áður 10,50 sek. Hún  bætti sig líka í 800 metra hlaupi þar sem hún hljóp á  3:17 mín. Bræðurnir Sigurjón Logi 9 ára og Helgi Rafn 7 ára Bergþórssynir tóku þátt í þrautabraut ásamt Ngozi Jóhönnu Eze 7 ára. Þau stóðu þau sig öll með prýði.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is