Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. nóvember. 2010 10:01

Mennta- og menningarhúsið heitir nú Hjálmaklettur

Menntaskóla- og menningarhúsið í Borgarnesi fékk nýtt nafn síðasta laugardag þegar dagskráin Menntun og skemmtun fór fram í Borgarnesi. Við setningu hátíðarinnar voru veitt verðlaun í nafnasamkeppni á mennta- og menningarhúsinu en húsið hefur hlotið nafnið Hjálmaklettur. Var það Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi sem átti verðlaunatillöguna. Alls bárust tillögur frá 15 manns sem lögðu til 39 nöfn. “Hjálmaklettur kemur fyrir í ljóði Egils Skallagrímssonar sem hann samdi stuttu eftir að hann samdi fræga ljóðið Höfuðlausn. Hjálmaklettur þýðir höfuð, og í höfðinu geymum við gáfur okkar og hæfileika. Nafnið á einnig vel við með skírskotun í söguna hér í Borgarbyggð sem og klettana sem umlykja húsið,” sagði Jónína Erna Arnardóttir formaður Borgarfjarðarstofu um nafngiftina.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is